Útboðsnúmer 22-081
Uppsetn­ing vegriða á Norður­svæði 2022

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst ágúst 2022
    • 2Opnun tilboða ágúst 2022
    • 3Samningum lokið september 2022

8 ágúst 2022Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út efni og uppsetning á víravegriðum og uppsetningu á bitavegriðum fyrir Norðursvæði.

Verkinu skal lokið 31. desember 2022.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með mánudeginum 8. ágúst 2022 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 23. ágúst 2022.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðsupphæð.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign.

Helstu magntölur
Víravegrið (fláavegrið), efni og uppsetning
2.716 m
Bitavegrið, uppsetning
528 m

23 ágúst 2022Opnun tilboða

Opnun tilboða 23. ágúst 2022. Efni og uppsetning á víravegriðum og uppsetningu á bitavegriðum fyrir Norðurrsvæði.

Verkinu skal lokið 31. desember 2022.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Áætlaður verktakakostnaður
44.980.762
100,0
6.474.162
Rekverk ehf., Akureyri
38.506.600
85,6
0

23 september 2022Samningum lokið

Rekverk ehf.,Akureyri
kt. 6704042340