Útboðsnúmer 23-005
Þurr­fræs­ing og styrk­ingar á Suður­svæði

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst maí 2023
    • 2Opnun tilboða maí 2023
    • 3Samningum lokið júní 2023

10 maí 2023Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út styrkingar og endurbætur á  á um 10 vegköflum víðsvegar á Suðurlandi.

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. september 2023

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með miðvikudeginum 10. maí apríl 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 23 maí 2023.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign

Helstu magntölur
Gróffræsun 
19.600 m2
Óbundið burðarlag 0/22 
2.352 m3
Tvöföld klæðing 8/16
19.600 m

23 maí 2023Opnun tilboða

Opnun tilboða 23. maí 2023. Styrkingar og endurbætur á  á um 10 vegköflum víðsvegar á Suðurlandi.

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. september 2023.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Borgarverk ehf., Borgarnesi
88.618.000
105,1
0
Áætlaður verktakakostnaður
84.344.216
100,0
4.273.784

2 júní 2023Samningum lokið

Borgarverk ehf.,Borgarnesi
kt. 5406740279