Útboðsnúmer 23-068
Þjón­usta og viðhald veglýs­ingar á Suður­landi

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst júlí 2023
    • 2Opnun tilboða ágúst 2023
    • 3Samningum lokið september 2023

28. júlí 2023Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út þjónustu og viðhald veglýsingar á hluta Suðurlands. Um er að ræða almenna þjónustu og viðhald á veglýsingarkerfinu, niðurtekt og uppsetningu lampa, peruskipti, stauraskipti og stauraréttingar og fleira.

Gildistími samnings er til 31. desember 2026.  Heimild er til framlengingar samnings í allt að tvö ár, eitt ár í senn.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með föstudeginum 28. júlí 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 29. ágúst 2023.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðsupphæð.

Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign.


29. ágúst 2023Opnun tilboða

Opnun tilboða 29. ágúst 2023. Þjónusta og viðhald veglýsingar á hluta Suðurlands. Um er að ræða almenna þjónustu og viðhald á veglýsingarkerfinu, niðurtekt og uppsetningu lampa, peruskipti, stauraskipti og stauraréttingar og fleira.

Gildistími samnings er til 31. desember 2026.  Heimild er til framlengingar samnings í allt að tvö ár, eitt ár í senn.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Óðinn Freyr Þórarinsson
54.939.200
166,8
30.278.537
Árvirkinn ehf., Árborg
50.301.543
152,8
25.640.880
Áætlaður verktakakostnaður
32.929.500
100,0
8.268.837
Ljóstvistar ehf., Reykjavík
26.929.500
81,8
2.268.837
Bergraf ehf., Reykjanesbæ
24.660.663
74,9
0

27. september 2023Samningum lokið

Bergraf ehf.,Reykjanesbæ
kt. 4309210290