Útboðsnúmer 24-064
Snæfells­bær, sjóvarn­ir 2024

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst apríl 2024
    • 2Opnun tilboða maí 2024
    • 3Samningum lokið maí 2024

15. apríl 2024Útboðsauglýsing

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í sjóvarnir Snæfellsbæ. Verkið felst í byggingu sjóvarna við Keflavíkurgötu á Hellissandi og við Barðastaði í Staðarsveit, heildarlengd um 207 m.

Helstu magntölur:

  • Útlögn grjóts og sprengds kjarna um 3.600 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. ágúst 2024.

 

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign  frá og með mánudeginum 15. apríl 2024 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 7. maí 2024.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

 


7. maí 2024Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Stafnafell ehf., Snæfellsbæ
53.786.400
174,6
20.269.030
Karína ehf., Kópavogi
40.620.000
131,9
7.102.630
B.Vigfússon ehf., Snæfellsbæ
33.733.000
109,5
215.630
Flakkarinn ehf., Brjánslæk
33.517.370
108,8
0
Áætlaður verktakakostnaður
30.803.000
100,0
2.714.370

28. maí 2024Samningum lokið

Flakkarinn ehf.,Brjánslæk
kt. 5304942689