Útboðsnúmer 23-006
Snæfells­bær, sjóvarn­ir 2023

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst janúar 2023
    • 2Opnun tilboða janúar 2023
    • 3Samningum lokið apríl 2023

16. janúar 2023Útboðsauglýsing

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í byggingu sjóvarna við Ólafsbraut og Ennisbraut í Ólafsvík og á Hellnum, heildarlengd um 720 m.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. september 2023.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með mánudeginum 16. janúar 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 31. janúar 2023.

Helstu magntölur
Útlögn grjóts og sprengds kjarna 
um 8.800 m3
Upptekt og endurröðun grjóts um 
8.700 m3

31. janúar 2023Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Stafnafell ehf., Snæfellsbæ
123.381.425
114,6
31.975.425
Karína ehf., Kópavogi
117.911.000
109,5
26.505.000
Áætlaður verktakakostnaður
107.668.000
100,0
16.262.000
Flakkarinn ehf., Brjánslæk
91.406.000
84,9
0

26. apríl 2023Samningum lokið

Flakkarinn ehf.,Brjánslæk
kt. 5304942689