Útboðsnúmer 22-016
Skaft­ártungu­vegur (208), Flóð­mýri – Gilja­lands­vegur

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst nóvember 2022
    • 2Opnun tilboða nóvember 2022
    • 3Samningum lokið nóvember 2022

8 nóvember 2022Útboðsauglýsing

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbyggingu 3 km kafla Skaftártunguvegar (208-01), frá Hrífunesvegi að Giljalandsvegi

Verklok eru 15. ágúst 2023.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með þriðjudeginum 8. nóvember. 2022 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 22. nóvember 2022.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðsupphæð.

Helstu magntölur
Skeringar 
5.600 m3
Lögn stálræsa 
180 m
Fyllingar 
8.600 m³
Styrktarlag 
5.500 m³
Burðarlag 0/22
 3.300 m³
Tvöföld klæðing 
19.000 m²
Frágangur fláa 
33.000 m²

25 nóvember 2022Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
VBF Mjölnir ehf., Selfossi
109.332.240
104,1
9.342.240
Rósaberg ehf., Hornafirði
108.178.494
103,0
8.188.494
Áætlaður verktakakostnaður
105.000.000
100,0
5.010.000
Flakkarinn ehf., Brjánslæk
104.379.600
99,4
4.389.600
Þjótandi ehf., Hellu
104.565.402
99,6
4.575.402
Framrás ehf., Vík
99.990.000
95,2
0

22 nóvember 2022Samningum lokið

Framrás ehf.,Vík
kt. 5912890559