Útboðsnúmer 24-077
Horna­fjörður dýpk­un á Grynnsl­unum 2025 / Horna­fjörð­ur: Dredg­ing in Grynnslin 2025

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst júní 2024
    • 2Opnun tilboða
    • 3Samningum lokið

11 júní 2024Útboðsauglýsing

Hornafjarðarhöfn óskar eftir tilboðum í neðangrein verk:

„Hornafjörður dýpkun á Grynnslunum 2025“

Höfnin óskar eftir að ráða dýpkunarskip á bið/vinnu tímagjaldi við að vinna við dýpkun í innsiglinarrennu yfir Grynnslin þegar verðurskilyrði leyfa.

Verktími er frá 2. janúar 2025 til 15. mars 2025

Útboðsgögn eru aðgengileg á TendSign útboðskerfinu.

Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14:00 16.júlí 2024 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag.

/

The Port of Hornafjörður hereby invites Contractors to submit Tenders for the following project:

“Hornafjörður: Dredging in Grynnslin 2025”

The port wishes to employ a dredger on stanby/active rates to work in the navigation channel to the harbour when weather conditions are favourable.

The project period is from the 2nd of January 2025 until 15th of March 2025.

Tender documents are available via TendSign.

Bids shall be summited via TendSign before 14:00 16th July 2024 and will opened at 14:15 that same day.