Útboðsnúmer 21-092
Fossvell­ir-Lög­bergs­brekka, eftir­lit (EES)

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst júlí 2021
    • 2Opnun tilboða júlí 2021
    • 3Samningum lokið nóvember 2021

13 júlí 2021Opnun tilboða

Vegagerðin bauð út eftirlit með útboðsverkinu Hringvegur (1), Fossvellir – Lögbergsbrekka. Verkið felur í sér tvöföldun Suðurlandsvegar á um 3,3 km kafla ásamt gerð hliðar- og tengivega og undirganga fyrir ríðandi umferð.

Val bjóðanda fer fram á grundvelli hæfismats og verðs og bar bjóðanda að leggja fram tilboð sitt í tveimur hlutum, þ.e. upplýsingar um hæfi bjóðanda og verðtilboð.

Verklok framkvæmdarinnar eru áætluð í byrjun árs 2022.

Eftir lok tilboðsfrests, þriðjudaginn 13. júlí 2021, var bjóðendum tilkynnt um nöfn þátttakenda í útboðinu. Föstudaginn 16. júlí 2021 var verðtilboð hæfra bjóðenda opnað. Allir bjóðendur uppfylltu hæfisskilyrði útboðsins og stóðust hæfnimat.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Áætlaður verktakakostnaður
18.700.000
100,0
4.925.100
VSÓ ráðgjöf, ehf., Reykjavík
14.937.040
79,9
1.162.140
Mannvit hf, Kópavogur
13.774.900
73,7
0

29 nóvember 2021Samningum lokið

Jarðval sf.,Kópavogi
kt. 6906110150