Útboðsnúmer 24-013
Dímonar­vegur (250), Hring­vegur – Aura­vegur

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst apríl 2024
    • 2Opnun tilboða maí 2024
    • 3Samningum lokið maí 2024

22. apríl 2024Útboðsauglýsing

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í gerð og endurmótun Dímonarvegar (250). Um er að ræða endurmótun á um 3 km löngum vegarkafla frá Hringvegi og rétt norður fyrir vegamót við Auraveg, auk útlagningar burðarlags og klæðingar,  breytinga á vegamótum og gerð hjáreina/vasa.

 

Helstu magntölur
Skeringar                
3.400 m3
 Fyllingar 
 2.400 m3
Fláafleygar    
 1.000 m3
Styrktarlag  
7.500 m3
Burðarlag  
 3.600 m3
Tvöföld klæðing 
 21.000 m2
Frágangur fláa
 21.000 m2
Girðingar          
240 m

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. september 2024

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign  frá og með mánudeginum 22. apríl 2024 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 7.maí 2024.

 

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign


7. maí 2024Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Framrás ehf., Vík
116.023.600
109,0
19.901.472
Borgarverk ehf., Borgarnesi
109.529.895
102,9
13.407.767
Áætlaður verktakakostnaður
106.413.776
100,0
10.291.648
Þjótandi ehf., Hellu
96.122.128
90,3
0

15. maí 2024Samningum lokið

Þjótandi ehf.,Hellu
kt. 5009012410