Útboðsnúmer 22-074
Akra­nes, sjóvarn­ir 2022

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst nóvember 2022
    • 2Opnun tilboða nóvember 2022
    • 3Samningum lokið nóvember 2022

8 nóvember 2022Útboðsauglýsing

Heildarlengd sjóvarna er um 216 m, flokkað grjót og kjarni samtals um 2.300 m3.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. mars 2023.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með þriðjudeginum 8. nóvember 2022 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 22. nóvember 2022.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðsupphæð.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign.


25 nóvember 2022Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Hróarstindur ehf., Skipanesi
26.330.000
173,0
14.960.000
Áætlaður verktakakostnaður
15.215.300
100,0
3.845.300
Borgarverk ehf., Borgarnesi
15.199.000
99,9
3.829.000
Þróttur ehf., Akranes
11.370.000
74,7
0

22 nóvember 2022Samningum lokið

Þróttur ehf.,Akranes
kt. 4203693879