Laxár­dals­heiði

 • TegundVegir
 • StaðaFramkvæmd hafin
 • Verktími2022–2024
 • Markmið
   Öruggar samgöngur
 • Heimsmarkmið
   8. Góð atvinna og hagvöxtur

Verkið felst í endurbyggingu Laxárdalsvegar á um 7,8 km kafla um Laxárdal, frá st. 14.500 að st. 22.260. Vegurinn verður að mestu endurbyggður í vegstæði núverandi vegar með nokkrum lagfæringum á plan- og hæðarlegu. Á vegkaflanum er einbreið brú yfir Laxá sem ekki á að endurnýja, og er nýr vegur aðlagaður að henni.

Gert er ráð fyrir að verktaki geti hafið framkvæmdir við undirritun samnings og samkvæmt samþykktri verkáætlun. Gerð fyllinga og ræsagerð skal lokið 1. desember 2022. Útlögn efra lags klæðingar skal lokið 1. september 2023. Verkinu átti að skila fullunnu fyrir 1. október 2023 en tókst ekki. Klæðing á 3 km ásamt frágangi vegsvæðis skal lokið fyrir 1.júlí 2024.


Tengd útboð


Framkæmdakort