Brekkna­heiði

  • TegundVegir
  • StaðaFramkvæmd hafin
  • Verktími2025–2027
  • Markmið
      Greiðar samgöngurÖruggar samgöngurJákvæð byggðaþróun
  • Heimsmarkmið
      9. Nýsköpun og uppbygging
  • Flokkar
      Bundið slitlagVerktaki - Skútaberg
  • Svæði
    • Norðurland

Verkið felst í gerð Norðausturvegar á um 7,6 km kafla frá Langanesvegi og að Vatnadal á Brekknaheiði. Útboðskaflinn hefst við st. 0, sem er við ný vegamót Langanesvegar og Norðausturvegar og kaflinn endar við stöð 7600 sem er í Vatnadal á Brekknaheiði. Um er að nýbyggingu vegar á stærstum hluta vegkaflans. Á hluta vegkaflans er nýr vegur byggður við hlið núverandi vegar og á um 300 m þar sem nýr vegur tengist núverandi vegi í Vatnadal er um að ræða endurbyggingu vegar. Ný vegamót Langanesvegar og Norðausturvegar eru innifalin í verkinu. Gert er ráð fyrir að verkinu verði að fullu lokið 1. ágúst 2027.

Brekknaheiði

    Úr verklýsingu:

    Verktaki skal ljúka, í samræmi við útboðsögn, allri vinnu við verkið:

    Norðausturvegur (85) um Brekknaheiði, Langanesvegur – Vatnadalur

    Verkið felst í gerð Norðausturvegar á um 7,6 km kafla frá Langanesvegi og að Vatnadal á Brekknaheiði. Útboðskaflinn hefst við st. 0, sem er við ný vegamót Langanesvegar og Norðausturvegar og kaflinn endar við stöð 7600 sem er í Vatnadal á Brekknaheiði. Um er að nýbyggingu vegar á stærstum hluta vegkaflans. Á hluta vegkaflans er nýr vegur byggður við hlið núverandi vegar og á um 300 m þar sem nýr vegur tengist núverandi vegi í Vatnadal er um að ræða endurbyggingu vegar. Ný vegamót Langanesvegar og Norðausturvegar og þéttbýlishlið eru einnig innifalin í verkinu.

     

     

    Brekknaheiði

    Brekknaheiði

    Brekknaheiði á Norðausturlandi

    Brekknaheiði á Norðausturlandi