Ráðstefna um vetrar­þjón­ustu á Akur­eyri 2.-4. apríl 2008

Ráðstefna Vegagerðarinnar um vetrarþjónustu „VETUR 2008“ var haldin á Akureyri dagana 2. – 4. apríl 2008. Fundarstaður: Sjallinn, Akureyri. Viðfangsefni ráðstefnunnar var almenn þjónusta og öryggi sem tengist akstri að vetrarlagi.

Í tengslum við ráðstefnuna var einnig sýning á tækjum og búnaði á Akureyrarflugvelli.

Efnisyfirlit

Ráðstefna um vetrarþjónustu á Akureyri 2.-4. apríl 2008

Vetrarþjónusta.

Dagskrá:

2. apríl
Rútur frá flugvelli að Hótel KEA
11:00 – 13:00 Skráning í Sjallanum (léttar veitingar)
13:00 Skipun fundarstjóra, kynning á dagskrá,
13:15 Ráðstefnan sett, Kristján Möller samgönguráðherra
13:30 Ávarp, Jón Rögnvaldsson vegamálastjóri
13:45 Cost verkefni, stefnumótun um vetrarþjónustu í Evrópu. Björn Ólafsson Vg.
14:15 Veður, veðurspár og vetrarþjónusta. Einar Sveinbjörnsson Veðurvaktin
14:45 Fyrirspurnir og umræður
15:15 Vetrarþjónusta og umferðaröryggi. Skúli Þórðarson Vegsýn
15:45 Kaffi
16:15 Vetrarþjónusta í þéttbýli. Guðbjartur Sigfússon Reykjavíkurborg, Helgi Már Pálsson Akureyrarbær
17:00 Fyrirspurnir og umræður
17:30 Fundi slitið.
19:00 Kvöldverður á Hótel KEA
3. apríl
08:00 Elit kerfið Nicolai Jónasson Vg.
08:30 Mælabúnaður við vegi, vöktun, umhirða, verklagsreglur. Karl Jensson Vg.
09:00 Ferilvöktun, aðgerðaskráning og gagnavinnsla. Einar Pálsson Vg.
09:30 Fyrirspurnir og umræður
10:00 Kaffi
10:30 Vinterman og skipulag vetrarþjónustu í Danmörku. Freddy Knudsen, Bo Sommer Vejdirektoratet Kaupmannahöfn, Stefán Sigurðsson Ístak
12:00 Fyrirspurnir og umræður
12:30 Hádegisverður á Hótel KEA
13:30 Verkefni þjónustumiðstöðva. Sveinn Sveinsson Vg.
14:00 Snjótennur, stilling og umhirða á tækjabúnaði. Daníel Árnason, Þórarinn Ólafsson Vg.
14:30 Fyrirspurnir og umræður
15:00 Sýning á tækjum og búnaði á Akureyrarflugvelli (Rútur til og frá flugvelli)
19:30 Hátíðarkvöldverður, Hótel KEA
4. apríl
08:30 Skipulag verktaka í vetrarþjónustu: Hilmar Ólafsson/Guðmundur Þorgrímsson
09:00 Hálkuvarnir, Ásbjörn Ólafsson, Jóhann Skúlason Vg.
09:30 Fyrirspurnir og umræður
10:00 Kaffi
10:30 Gæðaúttektir í vetrarþjónustu: Einar Gíslason, Guðmundur Ragnarsson Vg.
11:00 Fyrirspurnir og umræður
11:30 Samantekt og niðurstöður, NN
12:00 Fundarslit
12:30 Hádegisverður á Hótel KEA
14:00 Rútur frá KEA á flugvöll