PDF · Útgáfa Skýrsla 2009-001 / 4812-0-0001 — apríl 2009
Flóð íslenskra vatns­falla – Flóða­grein­ing rennsl­israða (skýrsla um verk­efnið Rann­sókn­ir á flóð­um íslenskra vatns­falla)

Í skýrslunni er að finna greiningu flóða í íslenskum vatnsföllum, eitt blað fyrir hverja rennsliröð (vatnshæðarmæli). Skýrslan er í lausblaðaformi til þess að hægt sé að bæta við nýjum flóðagreiningum eða skipta þeim út, t.d. þegar nýir rennslislyklar eru teknir í notkun. Sýnt er hæsta rennsli einstakra ára í þeim mælistöðvum sem flóðagreiningin nær til, ásamt reiknuðum endurkomutíma flóða. Yfirlit er yfir sögu vatnshæðarmælinga á hverjum stað og minnst á vandamál við mælingarnar. Greint er frá því hvers konar flóð er helst um að ræða á hverjum stað og getið um hæsta flóð sem mælingar ná til. Sýnd eru skarvegin langíma meðaldagsgildi ásamt dæmigerðu ári.

Skjámynd 2025-07-09 150225
Höfundur

Hilmar Björn Hróðmarsson, Njáll Fannar Reynisson, Ólafur Freyr Gíslason

Verkefnastjóri

Óðinn Þórarinsson, Jórunn Harðardóttir

Skrá

flod_islenskra_vatnsfalla-flodagr.pdf

Sækja skrá

Flóð íslenskra vatnsfalla – Flóðagreining rennslisraða (skýrsla um verkefnið Rannsóknir á flóðum íslenskra vatnsfalla)