Í þessari skilagrein er fjallað í stuttu máli um rannsóknir á ummerkjum og gosefnum sem
urðu til í gosinu í Eyjafjallajökul 14. apríl – 22. maí og lokaumbrotum sem urðu 4.-8. júní
2010. Að verkefninu kemur stór hópur vísindamanna og aðstoðarfólks.
Magnús Tumi Guðmundsson, Þorvaldur Þórðarson, Guðrún Larsen, Ármann Höskuldsson, Þórdís Högnadóttir, Eyjólfur Magnússon, Björn Oddsson
Magnús Tumi Guðmundsson
Kortlagning gjósku á Eyjafjallajökli – Rannsóknir 2011