PDF · apríl 2007
Mótvægisað­gerð­ir gegn svifryki – Aðgerð­ir gegn sóti frá dísel­vélum og malbik­sögn­um frá nagla­dekkj­um – Loka­skýrsla

Tillögur starfshóps umhverfisráðuneytisins, sem falið var að fara yfir stöðu og gera tillögur um
aðgerðir til að draga úr rykmengun vegna aukinnar umferðar á höfuðborgarsvæðinu, koma fram í
skýrslu hópsins Staða og þróun svifryksmengunar á höfuðborgarsvæðinu og mögulegar leiðir til
úrbóta (nóvember 2006). Í framhaldi af skilum starfshópsins var ákveðið í samráði samgönguráðuneytis og
umhverfisráðuneytis, að settur yrði á fót óformlegur hópur fagaðila til að fjalla um tæknilega
þætti og koma með nánari útfærslu á tillögum starfshópsins. Í hópnum yrðu auk fulltrúa frá
ráðuneytunum fulltrúar frá Vegagerðinni, Umferðarstofu og Umhverfisstofnun.

Skjámynd 2025-07-09 131634
Höfundur

Hermann Sveinbjörnsson, Eiríkur Bjarnason, Lárus Sveinsson, Þór Tómasson, Þorsteinn Jóhannsson, Þórir Ingason

Skrá

motvaegisadgerdir-gegn-svifryki-lokaskyrsla.pdf

Sækja skrá

Mótvægisaðgerðir gegn svifryki – Aðgerðir gegn sóti frá díselvélum og malbiksögnum frá nagladekkjum – Lokaskýrsla