PDF · janúar 2007
Grím­svatna­hlaup: vatns­geym­ir, upphaf og rennsli – stutt greinar­gerð vegna styrks 2006, ásamt minn­isblaði vegna athug­ana í júní 2007

Við sendum hér með niðurstöður af samvinnu um verkefnið Grímsvatnahlaup:
vatnsgeymir, upphaf og rennsli. Um er að ræða yfirlit yfir könnun á aðstæðum við
Grímsvötn: vatnshæð, legu vatnsrása, mat á þykkt íshellu, flatarmáli og rúmmáli
Grímsvatna, hæð og styrk ísstíflu, mat á líklegu hámarksrennsli í hlaupum, mælingum
á rennsli úr Grímsvötnum, mati á núverandi stöðu í Grímsvötnum og þörf á
áframhaldandi vöktun ísstíflu.

Skjámynd 2025-07-09 124827
Höfundur

Finnur Pálsson, Helgi Björnsson

Skrá

grimsvatnahlaup-1.pdf

Sækja skrá

Grímsvatnahlaup: vatnsgeymir, upphaf og rennsli – stutt greinargerð vegna styrks 2006, ásamt minnisblaði vegna athugana í júní 2007