PDF · 2004
Hverj­ir aka um þjóð­veginn?

Þessi skýrsla var unnin fyrir hönd Rannsóknarráðs umferðaröryggismála (RANNUM).

Megin markmið þessarar rannsóknar er að afla grunnupplýsinga um þá ökumenn sem um veginn fara, farþega þeirra, ökutæki, aksturserindi og að nokkru um aksturshegðan.

Screenshot 2023-07-17 173113
Ábyrgðarmaður

Lögreglan á Blönduósi í samstarfi við Óríon ráðgjöf ehf og Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands

Skrá

hverjir-aka-um-thjodveginn.pdf

Sækja skrá

Hverjir aka um þjóðveginn?