PDF · maí 2011
Ökufær? – Leið­bein­ingar til ökumanna um áhrif heilsu á akstur og umferðarör­yggi

Þessu kynningarriti er ætlað að auka þekkingu þína á áhættuþáttum umferðarslysa sem tengjast skertri heilsu og veita hagnýtar ráðleggingar sem hjálpa þér að auka umferðaröryggi þitt. Efni kynningarritsins byggir á niðurstöðum fjölda rannsókna á umferðarslysum hérlendis sem erlendis. Ritið veitir þér yfirsýn yfir hvernig heilsa og veikindi geta skert ökuhæfni þína og hjálpar þér að meta hvort þú ættir að leita ráðlegginga hjá lækni.

ökufær
Skrá

leidb_ahrif_heilsu_a_akstur_og_umforyggi.pdf

Sækja skrá