PDF · Útgáfa 1800-591 — júní 2017
Grein­ing kostn­aðar við vetrar­þjón­ustu með hlið­sjón af veður­lagi

Vegagerðin hefur stuðst við svo kallaðan VetrarIndeX við deilingu fjármuna til vetrarþjónustu
milli svæða. VetrarIndeX tekur mið af lofthita, lofthitasveiflum kringum 0°C, loftraka og
daggarmarki ásamt vindhraða. Annmarkar á þessu eru að samband þjónustustigs og veðurs þar
sem þjónustustig er hátt með tilheyrandi kostnaði eins og raunin er t.d. suðvestanlands í
éljaveðri, kemur illa fram. Í þessu verkefni var beitt annarri aðferðarfræði og er tilgangurinn að
eiga í handraðanum aðra mælistiku til að meta tengsl veðurs og kostnaðar við vetrarþjónustu
Vegagerðarinnar. Gert er ráð fyrir að nota þetta nýja tól samhliða VetrarIndeX.

Skjámynd 2025-07-11 142810
Höfundur

Einar Sveinbjörnsson, Sveinn Gauti Einarsson, Einar Pálsson

Skrá

greining-kostnadar-vid-vetrarthjonustu-med-hlidsjon-af-vedurlagi.pdf

Sækja skrá

Greining kostnaðar við vetrarþjónustu með hliðsjón af veðurlagi