Skýrsla þessi er framvinduskýrsla um verkefnið Jarðfræðikort af Barðaströnd sem
hlaut styrk af rannsóknafé Vegagerðarinnar 2009. Verkefnið verður unnið á 2 árum samfara
MS-námi Andrésar I. Guðmundssonar við Háskóla Íslands sem hófst í janúar 2009 og er því
rúmlega hálfnað.
Andrés I. Guðmundsson, Jón Eiríksson
Jarðfræðikort af Barðaströnd – Framvinduskýrsla