PDF · júní 2015
Öryggi gesta á vinnusvæð­um Vega­gerðar­innar

Þessi bæklingur á við um og gildir fyrir gesti, verktaka, ráðgjafa, hönnuði, birgja og þá sem dvelja stuttan tíma á vinnusvæðum Vegagerðarinnar.

Forsíða Bæklings um öryggi gesta á vinnusvæðum Vegagerðarinnar
Höfundur

Unnið af Mannvit hf. og gæðadeild Vegagerðarinnar.

Verkefnastjóri

Sverrir Valgarðsson og Matthildur B. Stefánsdóttir

Skrá

oryggi_gesta_a_vinnusvaedum_vegagerdarinnar.pdf

Sækja skrá