Eftir­lits­maður á þjón­ustu­deild á Akur­eyri

  • LocationNorðurland eystra
  • TypeIðnstörf
  • Employment100%
  • Application deadline2. september 2025

Ertu rafvirki og hefur áhuga á jarðgöngum?  

Þjónustudeild leitar að öflugum starfsmanni til að sinna viðhaldi og þjónustu í jarðgöngum á Norðursvæði.

Helstu verkefni

  • Viðhald og þjónusta jarðganga
  • Utanumhald á gildandi verklagsreglum 
  • Taka út og yfirfara vegbúnað á Norðursvæði
  • Viðhald á rafbúnaði Vegagerðarinnar við vegi
  • Ýmis önnur verkefni á þjónustudeild 

Hæfniskröfur

  • Rafvirki eða sambærileg menntun
  • Almenn ökuréttindi skilyrði 
  • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg  
  • Reynsla úr umhverfi með öflugri öryggismenningu æskileg 
  • Góð færni í mannlegum samskiptum  
  • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp  
  • Gott vald á íslensku og ensku
  • Mjög góð tölvufærni  

Frekar upplýsingar um starfið

Wages according to the current collective agreement by the Minister of Finance and Economic Affairs and Sameyki.

Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður, stærsta framkvæmdastofnun landsins, með gríðarlega fjölbreytta verkefnaflóru.  

Áhugasamir einstaklingar af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um. Í umsókninni komi fram upplýsingar um fyrri störf og upplýsingar um þær hæfniskröfur sem óskað er eftir. Mynd af ökuskírteini/ vinnuvélaréttindum/meiraprófi þarf að fylgja umsókn.

Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.  

Heimir Gunnarsson
Heimir Gunnarsson

heimir.gunnarsson
@vegagerdin.is