Veðurstöðvar

Á veðurstöðvum eru gefin upp fimm gildi:

ASA 13
Vindátt og vindhraði í m/s
19
Vindhviða, hæsta gildi á síðustu 10 mínútum í m/s
3,0° C
Hitastig
1014 hPa
Loftþrýstingur

Hafnarstöðvar

Hafnarstöðvar birta sömu upplýsingar og veðurstöðvar en að auki:

2,03 m
Sjávarhæð, meðalgildi síðustu mínútur.
0,45 m
6s
Kennialda og meðalsveiflutími eins og skilgreint er á vefsíðu um öldudufl.