Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:2312
Útgáfudagur:03/14/2022
Útgáfa:11.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
4 Umferðarmerki - Aðalsíða

Tæknilegar kröfur
Uppsetning umferðarmerkja
Rammareglur og útfærslur
Vektor teikningar af umferðarmerkjum
Handbækur til útprentunar

Flokkar umferðarmerkja eru:
A. Viðvörunarmerki
Almennar reglur
Yfirlit merkja
Málsetning
F. Vegvísar
Almennar reglur
Yfirlit merkja
Málsetning
B. Bannmerki
Almennar reglur
Yfirlit merkja
Málsetning
G. Akreinamerki
Almennar reglur
Yfirlit merkja
Málsetning
C. Boðmerki
Almennar reglur
Yfirlit merkja
Málsetning
H. Bráðabirgðamerki
Almennar reglur
Yfirlit merkja
D. Upplýsingamerki
Almennar reglur
Yfirlit merkja
Málsetning
J. Undirmerki
Almennar reglur
Yfirlit merkja
Málsetning
E. Þjónustumerki
Almennar reglur
Yfirlit merkja
Málsetning
K. Önnur merki
Almennar reglur
Yfirlit merkja
Málsetning

Reglugerð um umferðarmerki:
Reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra 289/1995 og síðari breytingar fjallar um umferðarmerki og notkun þeirra.
Vegalög nr. 80 frá 2007
Umferðarlög nr. 77 frá 2019

Vinnureglur um notkun:
Umferðarskilti skulu uppfylla reglugerðir og staðla sem um þau fjalla þ.m.t.
  • Útboðslýsingar fyrir yfirborðsefni vegskilta fyrir Vegagerðina
  • Alverk ´95. Almenn verklýsing fyrir vega- og brúargerð

Stefnumótun varðandi skilti við þjóðvegi
Öll skilti í dreifbýli sem staðsett eru minna en 30 m frá miðlínu stofnvegna eða minna en 15 m frá miðlínu annarra þjóðvega skulu vera í samræmi við reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra. Vegagerðin skal ákveða staðsetningu þeirra.

Reykjavík 28. apríl 2003 JR/GA


File Attachment Icon
Handbók Inngangur.doc