Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-412
Útgáfudagur:10/15/2010
Útgáfa:2.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
1 Almennar reglur um bráðabirgðamerki (H)

Reglugerð Dómsmálaráðuneytis:
Bráðabirgðamerkjum er ætlað að vara ökumenn við tímabundnum breytingum á vegakerfi.
Bráðabirgðamerki skal vera rétthyrndur ferhyrningur þannig að tvær hliðar séu láréttar. Tákn skulu vera í viðeigandi litum á appelsínugulum grunni. Texti skal vera svartur.
Stærð bráðabirgðamerkja skal háð samþykki vegamálastjóra að því er varðar þjóðvegi utan kaupstaða og kauptúna en ella lögreglustjóra.

Vinnureglur um notkun utan þéttbýlis:
Gert er ráð fyrir að öll merki í H flokki verði með álramma.

Bráðabirgðamerki skal m.a. setja upp við eftirfarandi aðstæður: