Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-019
Útgáfudagur:01/30/2007
Útgáfa:1.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
Rammareglur Vegvísun

Show details for VegnúmerakerfiðVegnúmerakerfið
Hide details for Reglur um vegvísunReglur um vegvísun

Vegvísir og töfluvegvísir

Vegvísar eru notaðir á gatnamótum til að sýna næsta áfangastað og vegalengdir.

Töfluleiðamerki og fjarlægðarmerki

Töfluleiðamerki eru sett 150-250 m á undan gatnamótum til að sýna næsta áfangastað(i).
Fjarlægðarmerki eru notuð á eftir gatnamótum til að sýna fjarlægðir að næsta áfangastað.

Sá staður sem styst er til er alltaf neðstur á merki og sá staður sem er lengst í burtu er alltaf efstur.

Rammareglur um áfangastaði
Aðaltextinn, sem birtur er á vegvísum er hér nefndur áfangastaður. Áfangastöðum er skipt í þrjá flokka eftir mikilvægi þeirra þ.e. fjarmörk, nærmörk og heimaslóðir.

Show details for FjarmörkFjarmörk
Show details for NærmörkNærmörk
Show details for HeimaslóðirHeimaslóðir

Rammareglur um notkun áfangastaða á vegvísunarmerkjum
Eftirfarandi rammareglur taka mið af því af hvaða flokki þeir vegir eru sem mætast, sjá vegflokkun. Merkingar eru eðlilega fullkomnastar þar sem stofn-/þjóðvegir í þéttbýli mæta öðrum stofn-/þjóðvegum í þéttbýli. Merkingar á öðrum gatnamótum eru síðan mismiklar og háðar mikilvægi gatnamótanna.

Show details for Stofnvegir / Þjóðvegir í þéttbýliStofnvegir / Þjóðvegir í þéttbýli
Show details for TengivegirTengivegir

Tenging á mynd af stofn- og tengivegum