Útgefiđ gćđaskjal
Skjalnúmer:-665
Útgáfudagur:04/12/2011
Útgáfa:2.0
Ábyrgđarmađur:Ásbjörn Ólafsson
F F03 Vegvísir

F03.51 Utan ţéttbýlis
F03.11 Innan ţéttbýlis

Reglugerđ um umferđarmerki:
Merki ţetta má setja viđ vegamót. Letra skal stađarheiti, vegnúmer og fjarlćgđ í km á merkiđ eftir ţví sem ástćđa ţykir til.

Vinnureglur um notkun:
Merki ţetta er notađ viđ öll vegamót ţjóđvega.

Fjarlćgđartala skal alltaf koma fram á merkinu nema vísađ sé á svćđi.
Heimilt er ađ setja ţjónustumerki fyrir framan nafn stađar.

Ađ jafnađi er ađeins einn F03 vegvísir í hverja átt á vegamótum, sbr. almennar reglur um vegvísa, en í undantekningartilfellum eru ţeir fleiri.
Vegvísar sem standa saman skulu vera jafn langir.

Stćrri vegvísar (33 sm) eru notađir á A, B, C og D vegamótum.
Minni vegvísar (23,5 sm) eru notađir á E vegamótum.


Dćmi um notkun merkisins: