Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-669
Útgáfudagur:04/12/2011
Útgáfa:2.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
F F06 Töfluvegvísir

F06.51 Utan þéttbýlis
F06.11 Innan þéttbýlis

Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta má setja við vegamót, einkum þar sem akreinar eru fleiri en ein. Letra skal staðarheiti, vegnúmer og fjarlægð í km á merkið eftir því sem ástæða þykir til. Vísun beint áfram komi efst, því næst vísun til vinstri og neðst vísun til hægri

Vinnureglur um notkun:
Merki þetta má nota í stað F03 merkja á vegamótum þar sem þar sem ekki er hægt að koma þeim merkjum fyrir, t.d. vegna þrengsla.
Örvar á töfluvegvísi skulu vera þeim megin á skilti sem örin vísar til.