Brýr

Á Íslandi eru 1.185 brýr, þar af eru 229 þeirra á Hringveginum. Vegagerðin sér um viðhald og þjónustu á brúm landsins.

Vestfjarðavegur (60) Brú yfir Önundarfjörð

Hönnun brúa

Loftmynd af brú yfir Önundarfjörð á Vestfjörðum.

Loftmynd af brú yfir Önundarfjörð á Vestfjörðum.

Loftmynd af göngu- og hjólabrú yfir Elliðaárósar.

Loftmynd af göngu- og hjólabrú yfir Elliðaárósar.


Brýr á Íslandi

Loading...

Tölur í töflum og skrám eru ekki uppfærðar nýlega en unnið er að því að uppfæra þessi gögn.


Tengt efni


Minjavernd

Vegagerðin hefur lagt rækt við að skrá og varðveita minjar t.d. með endurbyggingu sögulegra brúa sem viðurkenningin nú er veitt fyrir.