• Forsíða bæklings

Fjallvegir

Opnun fjallvega

Opnun fjallvega fer eftir veðurfari að vori eða í sumarbyrjun og ráða þar snjóalög mestu um opnunartíma. Bleyta í vegum getur einnig valdið því að vegir opnist seint.

Vegagerðin birtir að vori og fram á sumar kort sem sýnir hvar fjallvegir eru opnir.  Kortið er uppfært jafnóðum og aðstæður breytast.

Á vefnum umferdin.is eru birtar upplýsingar um færð og ástand á vegum, þ.m.t. á fjallvegum.

Hálendiskort (gif mynd) Hálendiskort (PDF skrá) Hálendiskortin birtast aftur í vor þegar byrjað verður að opna eftir veturinn.

Hér er einnig að finna upplýsingabækling um opnun fjallvega (2023) sem sýnir áætlaða opnunardaga helstu fjallvega.

Til fróðleiks er hér tafla um hæð nokkurra vega yfir sjó.



Nokkrir fjallvegirSmellið hér eða á kortið til að fá yfirlit yfir hæð þessara fjallvega