Verklýsingar - grunnur

 

 

Verklýsing og verkþáttaskrá fyrir útboðslýsingu sem gildir fyrir nýbyggingar og viðhald vega, með þeim viðbótum og breytingum sem verða gerðar í útboðslýsingu.

Hætt er að vísa í sérstaka bók Almenn verklýsing (Alverk) við gerð verklýsinga.  Allar kröfur eru nú settar fram í verklýsingu viðkomandi útboðslýsingar.  Til að auðvelda gerð verklýsingar og halda áfram samræmi á milli krafna og uppsetningar í útboðslýsingum hafa verið gefin út skjöl sem innihalda sniðmát fyrir verklýsingu.  Hvert skjal inniheldur almenna verklýsingu með sameiginlegum kröfum fyrir viðkomandi verkþætti og síðan koma þeir verkþættir sem falla undir lýsinguna þar á eftir.  Þessu til viðbótar eru síðan leiðbeiningarskjöl til að auðvelda val á kröfum í verkþættina ef það á við.

Ferlið er að almenn lýsingin og verkþættir eru afritaðir í viðkomandi útboðslýsingu og síðan eru sett inn gildi í verkþættina eins við á hverju sinni.

 

Verklýsingar (sniðmát) og leiðbeiningar eru eftirfarandi:

0: Undirbúningur og aðstaða.

Verklýsing sniðmát

 

Leiðbeining

  • Engar leiðbeiningar

1: Samgönguleiðir, þveranir, girðingar o.fl.

Verklýsing sniðmát

Leiðbeining

 

  • Engar leiðbeiningar

3: Undirbygging.

Verklýsing sniðmát

Leiðbeining

4: Skurðir, ræsi, holræsi og undirgöng.

Verklýsing sniðmát

Leiðbeining

  • Engin leiðbeining

5. Styrktar- og burðarlög

Verklýsing sniðmát

Leiðbeining

6. Slitlög

Verklýsing sniðmát

7: Öryggisbúnaður, umferðarstýring og frágangur.

Verklýsing sniðmát

Leiðbeining, kröfugildi

 

8: Brýr og önnur steypt mannvirki

 

Verklýsing sniðmát

 

 

Eldri verklýsing Alverk 95

Alverk 95 allir kaflar Almenn verklýsing fyrir vega- og brúagerð

Verklýsingunni er skipt niður í eftirfarandi kafla:

0: Undirbúningur og aðstaða.
1: Efnisvinnsla, þveranir, girðingar o.fl.
2: Skeringar.
3: Undirbygging.
4: Skurðir, ræsi, holræsi og undirgöng.
5: Burðarlög.
6: Slitlög, axlir og gangstígar.
7: Öryggisbúnaður, umferðarstýring og frágangur.
8: Brýr og önnur steypt mannvirki.
9: Vetrarþjónusta og vetrarvinna.

Öll réttindi eru áskilin. Ekki má endurgera útgáfu þessa eða hluta hennar á neinn hátt nema með leyfi Vegagerðarinnar. Hins vegar er önnur notkun hennar og tilvísanir í hana á eigin ábyrgð heimilar öllum án sérstaks leyfis Vegagerðarinnar.