Laus störf hjá Vegagerðinni

 
FánaborgÖll störf eru auglýst á Starfatorginu og þeir sem hafa áhuga á starfi hjá Vegagerðinni er bent á að fylgjast með á þeim vettvangi. Sum störf eru þess utan auglýst í dagblöðunum.
Hér að neðan er að finna störf sem eru auglýst þessa stundina ef einhver eru:

Starfsmaður á rekstrardeild Reykjavík

Vegagerðin auglýsir eftir afgreiðslumanni innkaupa og birgða á rekstrardeild Vegagerðarinnar í Reykjavík. Um 100% starf er að ræða. Starfssvið tengist meðal annars almennum störfum við innkaup og afgreiðslu birgða, frágangi og pökkun á vörusendingum og sendiferðum með vörur. Umsóknarfrestur er til og með 1. júlí 2019.  Sjá nánar.