Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-019
Útgáfudagur:01/29/2007
Útgáfa:1.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
H Reglur um merkingar rallysvæða

1. Keppnishaldarar setja upp merki við alla þá vegi sem eru lokaðir hverju sinni með sólarhrings fyrirvara.

2. Allar merkingar skal taka niður strax að lokinni keppni.

3. Stærð skilta skal vera (1,40x1,50 m.) og uppfylla almenn ákvæði reglugerðar um umferðarmerki.

4.Skiltin skulu hafa eftirfarandi útlit.

Sjá nánar reglur um rally á þjóðvegum landsins.


Merkingar_rally2.FH10