Opnun tilboða

Dalvík, endurbygging Norðurgarðs 2024

7.5.2024

Opnun tilboða 7. maí 2024. Hafnarstjórn Dalvíkur óskaði eftir tilboðum í verkið "Dalvík, endurbygging Norðurgarðs 2024".


Helstu verkþættir:
• Brjóta og fjarlægja eldri kant, polla og þekju.
• Skera gat í eldra þil fyrir akkerisstög.
• Uppsetning stagbita og steypa tappa utan um eldri stagbita.
• Jarðvinna, fylling og þjöppun.
• Reka niður 61 tvöfalda stálþilsplötu af gerð GHZ 20-1 og ganga frá stagbitum og
stögum.
• Steypa um 81 m langan kantbita með pollum, kanttré, stigum og þybbum.
• Steypa tvær undirstöður fyrir löndunarkrana.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. desember 2024.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Kranar ehf., Egilsstöðum 102.325.609 101,9 10.162
Áætlaður verktakakostnaður 100.410.450 100,0 8.247
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði 92.163.680 91,8 0