Vegalengdir

Leiðir frá ýmsum stöðum

Hér eru birtar töflur yfir leiðir frá ýmsum stöðum á landinu. Aðal brottfararstaði frá einstökum landshlutum eru valdir í hliðarvalmynd og þar birtast brottfararstaðir innan landshlutans, sem hægt er að velja um.

Frá vegalengdatöflu þess staðar sem valinn er, má velja einn af yfir tvö hundruð stöðum.  Með því að smella á vegalengd í töflunni má sjá sundurliðun leiðar á vegi/vegnúmer.

Sýndar eru mismunandi fjarlægðir milli staða eftir leiðavali.  Dálkurinn "Busl/möl" sýnir skiptingu vegyfirborðs leiðar í bundið slitlag og möl.

Ítarlegar upplýsingar um lengdir vegkafla vegakerfisins má einnig fá hér: Vegaskrá

Hringvegurinn (þjóðvegur númer 1) er 1.321 km.


Tafla yfir ýmsar leiðir

Leiðir með upphafsstað á landsvæði: