Vegagerðin einsetur sér að vera framsýn í umhverfismálum og starfa af fagmennsku.
Umhverfisstefna og áherslur
Stefnan byggir á hlutverki, gildum og meginmarkmiðum Vegagerðarinnar.
Gildi Vegagerðarinnar eru: Fagmennska – Öryggi – Framsýni – Þjónusta