• Hellisheiði 23. júlí

Breikkun Hellisheiðar 23. júlí

Nú er unnið að breikkun Hellisheiðar en að því loknu verður 2+1 vegur yfir háheiðina. Vegfarendur eru hvattir til varúðar, til að taka tillit til framkvæmdanna og virða hraðamerkingar. 


Hellisheiði 23. júlí