Leiðbeiningar og staðlar vegna vetrarþjónustu

Dreifing hálkuvarnarefna


Leiðbeinandi hraði tækja við hálkuvarnir miðað við efni sem dreift er:
Aðferð
Hraði
km/klst
Pækill
55
Forbleytt salt / Pækilblandaður sandur
40
Sandur
30
Það er tilgangslaust að aka hraðar og það þjónar alls ekki hálkuvörnum.

Hraði ökutækja ræðst að sjálfsögðu af aðstæðum hverju sinni og í frosti er hraðinn minni.

Á Íslandi eru notaði dreifidiskar við dreifingu hálkuvarnarefna.