Valmynd
Leiðbeiningar og staðlar vegna vetrarþjónustu
Reglur um vetrarþjónustu
1.
Skilgreining á vetrarþjónustu
Vetrarþjónusta er öll vinna við framkvæmd, eftirlit, aðstoð og beina verkstjórn á verkstað við snjómokstur og hálkuvarnir, hreinsun og flutningur á ís og krapa af vegi, úr vegrásum, ræsum og niðurföllum og frá umferðarmerkjum og öðrum mannvirkjum við veginn svo og hreinsun vegyfirborðs og rása eftir hrun í þeim tilfellum þar sem það er af völdum snjóskriða eða ísmyndunar ofan vegar, rekstur og minni viðgerðir á sandgeymslum, sandsílóum, viðgerðir á snjóflóðanetum, stofnkostnaður og viðgerðir á saltkistum, snjógrindum og öðrum minni háttar snjóvarnarvirkjum svo og viðhald snjóstika og snjóspíra sem lagfæra þarf á meðan snjómokstur stendur yfir.
Vetrarþjónusta er einnig endurnýjun á girðingum og öðrum minni háttar mannvirkjum utan vegar sem verða fyrir skemmdum í snjómokstri að því tilskildu að um leið séu gerðar ráðstafanir til að hliðstæðar skemmdir endurtaki sig ekki við sambærilegar aðstæður.
2.
Reglur um
vetrarþjónustu
Vegagerðin sér um allan snjómokstur á þjóðvegum og greiðir allan kostnað við mokstur þeirra leiða sem sýndar eru á vetrarþjónustukorti Vegagerðarinnar og í samræmi við þær reglur sem þar gilda.
Vegagerðin greiðir ekki kostnað við snjómokstur sem til hefur verið stofnað án hennar samþykkis.
Þegar vegur er opnaður er stefnt að því að hann
nái að þjóna venjulegri morgunumferð
á hverju svæði. Lengd þjónustutíma er háð umferð á hverjum stað og er skilgreindur í
vinnureglum
í vetrarþjónustu.
Vegagerðin getur frestað mokstri
ef veður er óhagstætt, eins og í snjókomu eða skafrenningi, eða þegar slíkt veður er fyrirsjáanlegt. Er þá mokað næsta dag sem veður leyfir.
2.1 Regla um helmingamokstur
Vegagerðin hefur skilgreint þá vegi þar sem heimilt er að beita helmingamokstursreglu.
Þessa vegi er heimilt að moka með kostnaðarþátttöku Vegagerðarinnar að hámarki þrisvar sinnum í viku, meðan fært þykir vegna veðráttu og snjóþyngsla. Vegagerðin greiðir þá helming kostnaðar þegar beðið hefur verið um moksturinn og greiðsla mótaðila hefur verið tryggð, enda komi moksturinn fleiri vegfarendum til góða en þeim, sem um hann biður. Óskir sveitarfélaga um slíkan mokstur skal að jafnaði ganga fyrir óskum einstaklinga.
Á vegum með tveggja daga mokstri er heimilt að bæta við einum degi í helmingamokstri.
Regla þessi gildir aðeins að býlum með vetursetu. Kostnaður við allan annan mokstur, umfram það sem ofangreindar reglur segja til um, skal greiddur af viðkomandi sveitarfélagi eða þeim sem óska eftir viðbótarmokstri.
2.2 Regla um vetrarþjónustu í umsjón sveitarfélaga
Stjórnun
vetrarþjónustu fer fram í viðkomandi sveitarfélagi að undangengnum samningum.
Verkefni sveitarfélagsins getur verið með tvennum hætti:
Vetrarþjónusta alfarið í umsjón sveitarfélaga:
Verkefni sveitarfélagsins er allur snjómokstur, þ.e. flutningur á snjó og hálkuvarnir, þ.m.t. kostnaður við innkaup hálkuvarnaefna.
Hálkuvörn er skv. skilgreindum vinnureglum og í samræmi við þjónustuflokk vegarins. Möguleg hálkuvarnarefni eru sandur, saltblandaður sandur, salt og/eða saltupplausn (pækill).
Einungis hreinsun vegamóta í umsjón sveitarfélaga:
Vegagerðin sér um snjómokstur en sveitarfélagið sér um hreinsun vegamóta og flutning á snjó.
2.3 Regla um vor- og haustmokstur, þ.e. skilgreining á G-snjómokstursreglu
3. Innanhússr
eglur Vegagerðarinnar í
vetrarþjónustu
Að öllu jöfnu er miðað við að á hausti, á meðan snjólétt er, og auðvelt er að halda flestum leiðum opnum með bíl með snjótönn, sé hefðbundnum snjómokstursleiðum haldið opnum eftir þörfum og þar með sé frestað gildistöku á þeim snjómokstursreglum sem um þær gilda og er ákvörðun um tímasetningu gildistöku þeirra metin hverju sinni.
Gert er ráð fyrir þeim möguleika að hægt sé að flýta mokstri á einstaka leiðum þegar veðurspá er góð og útlit er fyrir að þjónustuleið haldist opin fram yfir næsta opnunardag.
Ef ekki næst að opna hluta þjónustuleiðar á mokstursdegi (þ.e. fyrir 15:00) er miðað við að moka alla leiðina daginn eftir eða næsta dag þegar veður leyfir. Miðað er við að taka ákvörðun um frestun moksturs sem fyrst eftir hádegi og eigi síðar en kl. 15:00.
Ef mokstur nýtist ekki, t.d. ef hluti lengri þjónustuleiðar lokast um miðjan dag (15:00-16:00), er gert ráð fyrir að moka alla leiðina daginn eftir eða næsta dag þegar veður leyfir.
Ef veður versnar í lok vinnudags, þá er viðmiðunarreglan sú að halda mokstri áfram í allt að 2 klst. til að tryggja að þeir vegfarendur, sem þá eru á ferðinni á viðkomandi þjónustuleið, komist til byggða.
Ef slys verður og líkur eru á að mannslíf séu í hættu, greiðir Vegagerðin allan kostnað við snjómokstur á þjóðvegum. Snjómokstur vegna björgunar verðmæta greiðist með sama hætti og í
reglu um helmingamokstur.
Ef ósk um það berst er heimild fyrir að moka láta snjó vegna sjúkraflutninga og greiðir Vegagerðin þá hluta þess kostnaðar með sama hætti og í
reglu um helmingamokstur.
Ef ósk um það berst er heimild fyrir að láta moka snjó innan sveitar vegna jarðarfara og Vegagerðin greiðir þá allan kostnað við snjómoksturinn.
Vegagerðin greiðir allan kostnað við snjómokstur á þjóðvegum vegna slökkvistarfa eða þegar neyðarástand skapast, t.d. vegna víðtæks rafmagnsleysis.
Óski lögregla sérstaklega eftir þjónustu Vegagerðar utan sem innan þjónustutíma er orðið við þeim óskum, enda hafa Vegagerðin og lögreglan farið yfir það sameiginlega að ekki sé eftir því kallað nema brýna nauðsyn beri til.
Ákvarðanir, aðdraganda þeirra og samskipti eru færð í dagbók. Sérstakar aðgerðir eru ávallt rýndar að þeim loknum.
Hafa ber í huga að reglur þessar eru viðmiðunarreglur og ber að líta á þær sem slíkar. Vegagerðin ber enga ábyrgð á kostnaði eða tjóni sem upp kann að koma ef ekki tekst að framfylgja ofangreindum reglum.
3.1 Orðsending um umferðaröryggi
Starfsmenn í umferðarþjónustu eða vetrarþjónustu skulu tafarlaust tilkynna vaktstöð um mannlausar bifreiðar á fáförnum leiðum ef ætla má, að bifreiðarnar hafi verið yfirgefnar vegna veðurs, ófærðar eða bilunar.
Stjórnstöð skal koma boðum áfram til Neyðarlínu
112
.
3.2 Vinnuregla varðandi snjóflóð
Starfsmaður í snjómokstri sem kemur að snjóflóði eða verður var við fallandi snjóflóð svo og vatnavexti eða skemmdir á vegmannvirkjum vegna vatnsflóða skal strax láta vaktstöð vita og hinkra við þangað til hann fær frekari fyrirmæli.
4. Aðrar reglur og leiðbeiningar
Reglur um festingar og tengingar á tækjabúnaði vörubifreiða í vetrarþjónustu
Leiðbeiningar við gerð útboðslýsinga
Snjósöfnunargrindur - Handbók
- Mars 2000
Veggripsmælingar á Íslandi - notkun og notagildi
- Apríl 2000
Winterterm - Ensk - íslensk orðabók í vetrarþjónustu
Orðasafn (sem byggist á ofangreindri orðabók)
Upplýsingar
Ársskýrslur
Framkvæmdafréttir
Fréttir
Gagnaveita Vegagerðarinnar
Leiðbeiningar og reglur
Klæðingar
Efnisgæðarit
Leiðbeiningar við gerð útboðslýsinga
Reglur um hönnun brúa
Umferðarmerki - handbækur
Veghönnunarreglur
Verklýsingar, leiðbeiningar og kröfur
Viðurkenndur vegbúnaður
Vinnusvæðamerkingar
Öryggishandbók framkvæmda
Lög og reglugerðir
Rannsóknarskýrslur
Rannsóknarskýrslur RANNUM
Samgönguáætlun
Samgöngusáttmáli
Umferðaröryggi
Umferðin í tölum
Umferðartölur á korti
Umhverfisskýrslur
Vegorðasafn
Viðhorfskannanir
Vegvarpið
Vísitölur
Úr vefmyndavélum
Þú ert hér:
Forsíða
>
Upplýsingar
>
Leiðbeiningar og reglur
>
Vetrarþjónusta
>
Leiðbeiningar og staðlar v. vetrarþjónustu
Vegagerðin
Ferðaupplýsingar
Færð og veður
Vefmyndavélar
Sjálfvirkar veðurstöðvar
Frekari upplýsingar
Umferðargreinar
Snjómokstur
Ástand í jarðgöngum
Ferjur
Ferjuáætlanir
Öldukort á ferjuleiðum
Fjallvegir
Vegalengdir
Vindaviðmið
Snjóflóðaviðvaranir
Viðbragðsáætlun bikblæðingar
Framkvæmdir
Efnisnámur
Framkvæmdafréttir
Samgönguáætlun
Umhverfismat og kynningargögn
Kynningargögn
Matsáætlanir
Umhverfismatsskýrslur
Frummatsskýrslur
Umhverfismat áætlana
Matsskýrslur
Álit og úrskurðir Skipulagsstofnunar
Útboð
Fyrirhuguð útboð
Auglýst útboð
Opnun tilboða
Samningum lokið
Umferðaröryggisstjórnun
Vinnusvæðamerkingar
Gufudalssveit - vöktun
Rannsóknarskýrslur
Vegakerfið
Aðalbrautir
Áningarstaðir
Brýr
Ferjur
Ferjuáætlanir
Öldukort á ferjuleiðum
Fjallvegir
Jarðgöng
Jarðgöng á vegakerfinu
Ástand í jarðgöngum
Slitlög
Stofnvegakerfi höfuðborgarsvæðisins
Umferðarmerki
Umferðarmerki - handbækur
Vegalengdir
Tafla yfir ýmsar leiðir
Höfuðborgarsvæðið
Reykjanes
Vestfirðir
Vesturland
Norðurland vestra
Norðurland eystra
Austurland
Suðurland
Hálendið
Vegaskrá
Vegflokkar
Vegtegundir
Yfirborðsmerkingar
Siglingar
Ferjur
Ferjuáætlanir
Ferjuáætlanir - Grímsey-Hrísey
Öldukort á ferjuleiðum
Sæfari - bóka ferð
Bóka ferð, Dalvík - Grímsey
Bóka ferð, Grímsey - Dalvík
Skýrslur
Fréttabréfið Til sjávar
Leiðsögubúnaður
AIS
LRIT
Vaktstöð siglinga
Öldukort
Tilkynningar til sjófarenda
Vaktstöð siglinga
Sjávarhæðarmælingar
Akranes
Grindavík
Hafnarfjörður
Húsavík
Höfn í Hornafirði
Ísafjörður
Landeyjahöfn
Ólafsvík
Reykjavík - Miðbakki
Sandgerði
Skagaströnd
Vestmannaeyjar
Þorlákshöfn
Veður og sjólag
Vitar
Vitar
NFO Symposium 2022
Vitar á korti
Vitasaga
Vitaskrá
Hafnir
Hafnabótasjóður
Auglýst útboð
Opnun tilboða
Hafnir á korti
Orðasafn siglingamála
Landeyjahöfn
Dýptarmælingar
Viðhaldsdýpkanir
Forsaga
Framkvæmdasaga
Skýrslur
Umsóknir vegna hafnargerðar og sjóvarna
Sjókort - Landhelgisgæsla Íslands
Hafsjá - Landmælingar Íslands
Þjónusta
Vetrarþjónusta
Takmörkun á stærð ökutækja, heildarþyngd og ásþunga
Vegir í viðauka I
Tilkynning um tjón
Umsókn um héraðsveg
Umsókn um styrkveg
Umsóknir vegna hafnargerðar og sjóvarna
Umsókn um rannsóknastyrk
Rally á þjóðvegum landsins
Umsókn um leiðslu / vinnu á vegsvæði
Upplýsingar
Ársskýrslur
Framkvæmdafréttir
Fréttir
Gagnaveita Vegagerðarinnar
DATEXII
Fastmerki
Færð
Námur
Umferðarteljarar
Veður
Vefmyndavélar
Vegir í náttúru Íslands
Leiðbeiningar og reglur
Klæðingar
Efnisgæðarit
Leiðbeiningar við gerð útboðslýsinga
Reglur um hönnun brúa
Umferðarmerki - handbækur
Veghönnunarreglur
Verklýsingar, leiðbeiningar og kröfur
Viðurkenndur vegbúnaður
Vinnusvæðamerkingar
Öryggishandbók framkvæmda
Lög og reglugerðir
Rannsóknarskýrslur
Mannvirki
Umhverfi
Umferð
RANNUM
Aðrar skýrslur
Samfélag
Rannsóknarskýrslur RANNUM
Samgönguáætlun
Samgöngusáttmáli
Umferðaröryggi
Slysatíðni
Umferðaröryggis-
úttektir
Umferðaröryggis-
áætlanir: Ársskýrslur
Slysarannsóknir Vegagerðarinnar
Aðrar skýrslur
Umferðin í tölum
Aðferðarfræði talninga
Tölfræði umferðar
Umferð á þjóðvegum
Umferðarkannanir og umferðarspár
Umferðartölur á korti
Umhverfisskýrslur
Vegorðasafn
Viðhorfskannanir
Vegvarpið
Vísitölur
Úr vefmyndavélum
Um Vegagerðina
Markmið og stefnur
Gæðastefna
Innkaupastefna
Jafnréttisáætlun
Mannauðsstefna
Jafnlaunastefna
Rannsóknarstefna
Siða- og samskiptareglur
Umferðaröryggisstefna
Umhverfisstefna
Öryggisstefna
Stefna um samfélagsmiðla
Persónuverndaryfirlýsing
Upplýsingaöryggisstefna
Rannsóknir og þróun
Erlent samstarf
Jarðfræði
Rannsóknarráð umferðaröryggismála
Rannsóknaverkefni
Almenn verkefni 2023
Almenn verkefni 2022
Almenn verkefni 2021
Almenn verkefni 2020
Almenn verkefni 2019
Almenn verkefni 2018
Rannveg nefndin
Ráðstefnur
Ráðstefna um bundin slitlög
Umsóknir um rannsóknastyrki
Umhverfismál
Lög og reglur um umhverfismál
Umhverfisstefna
Umhverfismat og kynningargögn
Efnalisti og öryggisblöð
Öryggismál
Skipulag
Skipurit
Starfsmenn
Allir starfsmenn
Starfsmenn starfsstöðva
Laus störf
Svæði og símanúmer
Hafðu samband
Senda fyrirspurn
Sagan
Sögulegar upplýsingar
1880 - 1889
1880
1881
1883
1884
1882
1886
1887
1885
1888
1889
1890 - 1899
1890
1891
1892
1893
1894
1895
1896
1897
1898
1899
1900 - 1909
1900
1901
1902
1903
1904
1905
1906
1907
1908
1909
Vegminjasafnið
Saga gerðar Svalvogavegar
Merki Vegagerðarinnar
Spölur
Tenglar
English web
Leita
Mínar síður
En
glish
Leita á vefnum
Hafðu samband