Fréttir
  • Nýjustu upplýsingar um færðina er á umferdin.is

Vetrarfærð og nokkuð um lokanir á vegum

Aðstæður geta breyst hratt vegna veðurs. Fólk er beðið um að fylgjast vel með veðri og færð áður en haldið er út í umferðina. 

27.12.2022

Vetrarfærð er víða um land og nokkuð um lokanir á vegum vegna veðurs og ófærðar. Aðstæður geta breyst hratt og vegfarendur eru beðnir um að fara varlega og fylgjast vel með upplýsingum um færð á umferdin.is. Þar eru ávallt nýjustu upplýsingar um færð og lokanir á vegum.