Fréttir
  • Snapchat
  • Instagram
  • Twitter
  • Facebook

Vegagerðin á samfélagsmiðlum

facebook, twitter, Instagram og Snapchat

20.10.2016

Fyrir áhugasama um vegagerð og Vegagerðina þá má finna hana nú bæði á Instagram og Snapchat en hefur um árabil verið sýnileg á Facebook og twitter. Á þeim tveimur fyrrnefndu munu starfsmenn Vegagerðarinnar nýta þá miðla til að sýna frá starfi sínu dagsdaglega. Störfin eru margskonar svo sem eðlilegt er hjá þeim u.þ.b. 300 manns sem starfa hjá Vegagerðinni um land allt við mjög mismunandi iðju.

Facebook Vegagerðarinnar má finna með því að smella hér , twitter síðuna má finna í gegnum @vegagerdin eða smella hér. Sama er að segja um Instagram, það er @vegagerdin eða Vegagerdin IRCA sem er sama nafn og á Snappinu sem er Vegagerdin IRCA eða notendanafnið "vegagerd".