Fréttir
  • Árni Gísli Árnason forstöðumaður vöktunar og upplýsinga segir frá starfsemi vaktstöðva Vegagerðarinnar.
  • Árni Gísli Árnason forstöðumaður vöktunar og upplýsinga segir frá starfsemi vaktstöðva Vegagerðarinnar.
  • Einar Pálsson forstöðumaður vegaþjónustu Vegagerðarinnar sagði frá fyrirkomulagi vetrarþjónustu.
  • Harald Teitsson framkvæmdastjóri Teits Jónassonar.
  • Ingi Heiðar Bergþórsson hjá Hertz - Bílaleigu Flugleiða.
  • Vörubíll með skófu mokar snjó.
  • Hefill ryður snjó.
  • Hefill ryður snjó.

Upptaka frá morgunfundi Vegagerðarinnar

Hvernig þjónum við vegfarendum á veturna?

18.1.2023

Hér má finna upptöku frá morgunfundi Vegagerðarinnar, sem haldinn var 18. janúar. 

Fyrirkomulag vetrarþjónustu og starfsemi vaktstöðvar Vegagerðarinnar var til umfjöllunar, auk þess sem fulltrúar ferðaþjónustufyrirtækja lýstu reynslu sinni af starfseminni um vetur á Íslandi.

 https://livestream.com/accounts/15827392/events/10739920