Fréttir
  • Steinavötn kort

Staðsetning á lokuninni við Steinavötn

kort af svæðinu

1.10.2017

Hér í fréttinni má finna kort af því hvar lokunin við Steinavötn nákvæmlega er en erlendir ferðamenn átta sig ekki alltaf á því hvar nákvæmlega er lokað og hvert er hægt að komast og hvernig. Einnig hafa svipuð kort verið birt á enska vef Vegagerðarinnar, www.road.is. 

Sú frétt er hér 

Gott væri ef ferðamönnum væri bent á þessi kort til að auðvelda þeim að skipuleggja ferð sína um Ísland.


Steinavötn kort
Steinavötn kort