Fréttir
  • Unnið við sandfangarann í Vík í Mýrdal

Sjólag og sandfangari - myndbönd

myndbönd með myndum frá sjólagi í Vík í Mýrdal og sandfangaranum

18.12.2017

Með þessari frétt má sjá þrjú myndbönd af sjólagi við Vík í Mýrdal og af vinnu við sandfangarann sem Vegagerðin byggir þar til að varna ágangi sjávar. Íslensk náttúra lætur ekki að sér hæða sem sjá má á þessum fallegu myndum sem Þórir Níels Kjartansson tók fyrir nokkrum dögum.

Sjá frétt um sandfangarann hér.

Smellið á myndirnar til að sjá myndböndin sem annars eru á YouTube síðu Vegagerðarinnar:

 

Sjólag við Vík í Mýrdal 10. desember:

Sjolag10.12.-minni

 

 

 

 

 

 

 


Sjólag við Vík í Mýrdal 13. desember:

Sjólag við Vík í Mýrdal

 

 

 

 

 

 

 

 Unnið við sandfangarann í Vík í Mýrdal 14. desember:

Unnið við sandfangarann í Vík í Mýrdal