Fréttir
  • Efnisvinnsla

Ráðstefnu um steinefnavinnslu frestað

verður haldin 11. desember

13.3.2020

Í ljósi aðstæðna þá verðum við því miður að fresta ráðstefnunni um steinefnavinnslu sem halda átti  föstudaginn 27. mars.

Stefnt er að því halda ráðstefnuna seinna á árinu.

17.3.2020
PS. Ákveðið hefur verið að halda ráðstefnuna þann 11. desember!