Fréttir
  • Flogið yfir Reykjavík

Öllum kærum hafnað

útboð á flugleiðum til Bíldudals, Gjögurs og Hafnar

16.2.2021

Kærunefnd útboðsmála hefur hafnað öllum kröfum sem beint var að Vegagerðinni og Ríkiskaupum vegna útboðs á flugleiðum til Bíldudals, Gjögurs og Hafnar í Hornafirði. Í tveimur málum kærði Flugfélagið Ernir ehf. og í þriðja málinu kærði Flugfélag Austurlands ehf. 

Öllum skaðabótakröfum vegna útboðsins nr. 21114, Áætlunarflug á Íslandi – sérleyfi fyrir Vegagerðina hefur því verið hafnað. 

 Hér er að finna tengla á úrskurðina: