Fréttir
  • Bifhjól í Hvalfirði á vordegi

Tími bifhjólanna runninn upp

ökumenn gæti að því

25.4.2014

Nú er sá árstími runninn upp þegar menn taka fram bifhjólin sín. Rétt er því fyrir ökumenn bifreiða að huga að þessari breytingu sem fylgir jafna vorinu.


Bifhjólasamtökin Sniglarnir hafa af þessu áhyggjur sem og ástandi gatna og vega, sjá hér.