Fréttir
  • Teikning af vinnusvæðinu
  • Lokanir á Hringbraut

Lokað fyrir hluta Hringbrautar

mikið um framkvæmdir víða á höfuðborgarsvæðinu

8.8.2012

Víða eru framkvæmdir í gangi, líkt og sjá má hér í tilkynningum fyrir neðan þessa frétt. Í kvöld verður til dæmis unnið við að færa gangbrautarljós á Hringbraut við Þjóðminjasafnið og hefjast framkvæmdir klukkan átta í kvöld 8. ágúst. Unnið verður í nótt og ef þarf næstu nótt lika.

Nauðsynlegt verður að loka fyrir hluta umferðar um Hringbraut og verður henni vísað um hjáleiðir, um Suðurgötu, Skothúsveg, Sóleyjargötu og Bjarkargötu.

Bréf til íbúa við Hringbraut.