Fréttir
  • Via Nordica 2012 - Á krossgötum

Stemming fyrir Via Nordica

Ríflega 800 manns stefna á Hörpu í júní

5.6.2012

Stemmingin fyrir samgönguráðstefnunni Via Nordica 2012 - Á krossgötum fer vaxandi þessa dagana. Nú eru þátttakendurnir 800 sem hafa þegar skráð sig að undirbúa sig fyrir komuna til Íslands. Flestir koma frá Norðurlöndunum. Gestirnir þurfa að velja um hvaða fyrirlestra þeir ætla að fylgjast með fyrir utan fimm Plenum-erindi sem allir taka þátt í. Það er því mikið um vangaveltur þessa dagana.

Undirbúningur gengur nokkuð vel en það er í mörg horn að líta þegar svo viðamikil ráðstefna er undirbúiin. Til dæmis eru sýnendur alls 54 talsins. Sýningin verður opin almenningi einn eftirmiðdag, eða eftir hádegi þriðjudaginn 12. júní. 

 

 

Sjá skrá yfir sýnendur.

Sýning verður haldinn í tengslum við Via Nordica

Sjá líka eldri fréttir hér og hér.

Sjá lika á http://www.vianordica.is/